top of page
UM OKKUR
Við heitum Hekla Flókadóttir og Ragnheiður Arngrímsdóttir, erum báðar faglærðir ljósmyndarar með margra ára reynslu af fjölbreyttum verkefnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við erum bæði með fullbúið ljósmyndastúdíó og allan búnað til þess að koma með stúdíóið beint til þín. Við erum með köfunarbúnað fyrir myndavélarnar okkar svo við getum tekið myndir í kafi, möguleikarnir eru ótæmandi. Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar eða tilboð í verkefni.
bottom of page